SKÁLDSAGA Á ensku

The Ambassadors

The Ambassadors er gamansöm skáldsaga eftir bandaríska rithöfundinn Henry James. Sagan kom fyrst út árið 1903.

Hér segir frá Lewis Lambert Strether, miðaldra en lítt lífsreyndum Bandaríkjamanni, er heldur af stað til Evrópu að beiðni unnustu sinnar, sem er auðug ekkja. Markmið ferðalagsins er að hafa uppi á Chad Newsome, syni unnustunnar, bjarga honum frá konunni sem hann er með og fá hann aftur inn í fjölskyldufyrirtækið. En ekki fer allt eins og til stóð.


HÖFUNDUR:
Henry James
ÚTGEFIÐ:
2023
BLAÐSÍÐUR:
bls. 486

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :